ef þú ert með adsl modem sem er tengt í netkort þá geturðu gleymt þessu.. internet connection sharing virkar ekki í winxp með þessu.
þú getur skoðað www.mbl.is .. thats all :D
ég er með usb adsl og það er ekkert vandamál, adsl í pci rauf, ekkert vesen, en með speed touch modemið sem fer í netkort, það er like hopeless.
kannski installa win2k á vélarnar, skilst að það virki með win2k en ekki winxp. búinn að velta mér yfir þessu í nokkrar vikur ásamt kerfistjóra frá símanum og hann sagði mér einfaldlega að henda winxp og setja upp win2000, þetta myndi virka með honum.