Það er stór misskilningur að það séu margar gerðir af tölvum. Tölva er bara tölva og því öflugari sem hún er, því hraðar fer ALLT.
Það eru engar ‘'vinnutölvur’' eða ‘'leikjatölvur’'.
T.d. þá gæti ‘'leikjatölvan’' mín malað flest allar ‘'vinnutölvur’' á markaðnum við ‘'atvinnutengdar aðgerðir’'.
Það var einhver um daginn að monnta sig af mac tölvu sem hann keypti sér um daginn og hafði eytt 300.000kr í hana. Ég benti honum á það að PC tölvan mín væri helmingi ódýrari en meira en þrefallt hraðskreiðari… Hann var fljótur að benda á það að tölvan hans væri sko ‘'VINNUTÖLVA’' en ekki ‘'LEIKJATÖLVA’' eins og mín…. Ó! Right! Þannig hann skrifar hraðar í Word og reiknar hraðar í excel af því tölvan hans er sérsniðin fyrir VINNU!
Þetta er bara bull.
Anyways, þarftu að geta spilað leiki, vinna við myndvinnslu og svona harðari hluti eða þarftu bara að geta farið í word og excel og skrifað eitthvað?
Getur keypt bara semi tölvu ef þú þarft bara að surfa netið og skrifa ritgerðir. Ef þú þarft öfluga tölvu þá eru þessar
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&topl=245&head_topnav=15%22%20Fart%F6lvur mun öflugari en ofangreind á sama verði.