Uppsetning
Móðurborð: K8N Diamond Plus
Hljóðkort: Sound Blaster Audigy 2 Zs
Skjákort: Nvidia Geforce (gamalt kort, veit ekki undirtegundina)
2 harðir diskar
Veit svo sem ekki meira um vélina, nota þessa vél bara sem media center og hef aldrei þurft að spá mikið í henni.
Power-supplyið fór í vélinni og félagi minn átti power supply sem smell passar í vélina en ég er ekki viss um að specarnir sé að passa nógu vel.
Powersupplyið sem brann út er 50-60 Hz, 230V/5A og 400W með 430W í peak.
powersupplyið sem ég er að spá í að setja í er 50Hz, 230V/4A og 350W.
Nú spyr ég: get ég sett þetta PS í eða verð ég að versla mér nýtt og öflugra?
Öll hjálp er vel þeginn því ég er orðinn verulega ryðgaður í svona pælingum.