Jæja þá er tími kominn á nýja tölvu og er ég að gera á milli þessara tveggja tölva:
1. http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23725
2. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1996
Mig langar að heyra skoðanir ykkar og álit og afhverju hin er betri og vill endilega fá góð svör en ekki þetta basic “ þetta er meira hz en þetta”
Basicly, þá er tölva 1 með Vinnsluminni - 8GB DUAL DDR3 1333MHz
tölva 2 með Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz
Ég fann þessi tvö minni borin saman og er alls ekki stór munur, frekar jöfn þrátt fyrir að hitt er dýrara.
Annars er spurning með örgjörvana á þessum tölvum.
Tölva 1 er með AM3 Phenom II X4 840 4 kjarna örgjörvi 3.2GHz 2MB - 45nm
Tölva 2 er með Intel Core i5-2500K 3.3GHz, Quad-Core, 6MB í flýtiminni
Ég hallast meira að kassanum á tölvu eitt þar sem að mér sýnist vera betra loftflæði á henni.
Endilega komið með ykkar álit.
Einnig fylgir stýrikerfið með tölvu eitt, svo spurningin er sú hvort það sé þess virði að hafa hinn intel örgjörvan í stað amd örgjörvans. Og vitanlega stærri harðadisk.
Svo heim og saman hvort finnst ykkur vera betri kaup?