já en þetta virkar fínt :D
Ég keypti mér Geforce 256 fyrir næstum því tveimur árum síðan og hefur það dugað mér vel. Þetta kort var ekki það hraðasta á markaðinum en það var samt fjandi dýrt(með video in/out).
Geforce var búið að vera á markaðinum í svona 8 mánuði og ég man reyndar ekki hvort GF2 var komið út(en það er mjög líklegt því Nvidia ungar út kubbum hraðar en kanína á víagra) en ég sé núna eftir því að hafa keypt svona dýrt kort.
Næst ætla ég að kaupa hraðasta kortið sem ég fæ , fyrir sem minnstan pening. Að öllum líkindum kaupi ég ekki MX týpu en það sem heillar mig við MX kortin er það að þau eru viftulaus sem er mikill kostur.<br><br><img src="
http://www.simnet.is/cie/eat_arrow.gif" /img>Shave-my-Poodle.com