Hæ, ég á Hp tölvu og virðist sem stundum þegar ég set hana í iinnstungu heyrist svona endalaust píp, hef ekki tekið eftir því hvort það sé alltaf. Akkúrat í þessum töluðu orðum kemur þetta einmitt og þá hleður hún ekki. Er í skólanum og hef stundum þurft að prófa nokkrar innstungur þar til ég findi eina sem virkaði… áðan fann ég eina sem virkaði, hlóð en síðan allt í einu pípti það aftur og virkaði ekki.
Kannast einhver við þetta vandamál?