Er að plana að setja saman tölvu í fyrsta skiptið, eftir að hafa skoðað marga valmöguleika meðal annars youtube, komst ég að þessari niðurstöðu:
Corsair 4096MB PC10600 DDR3 1333MHz
Microsoft Windows 7 Home Premium 64bit
Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler
Diablotek RPM Series 950W ATX PSU
XFX Radeon HD 5770 1GB PCIe DDR5 XXX
AMD Phenom II X4 965 Black Edition AM3
WD Caviar Green 1.5TB 64MB/SATA-3G
ASUS M4A89GTD PRO AMD 890GX Socket
Cooler Master HAF 932 Full Tower Black Case
Hef enga reynslu á þessu og þetta er aðalega bara það sem ég sá aðra nota við að setja saman sínar tölvur. Er að plana að nota hana i forritun og gaming. Hvað finnst ykkur?