Halló :)
Blikka ljósin á Dragon kassnum ykkar í vinnslu?
Ég er með AK73 ProA móðurborð frá aopen og svarta dragon kassan úr Hugveri og ljósin framan á kassanum hafa aldrei blikkað en tengin frá kassnum sem eru merkt Hdd LED og IDE LED eru alveg rétt tengd og ég var að velta því fyrir mér hvort þetta ætti að vera svona?
Þetta væri einhver stilling í bios kannski?
Eða þetta sé eitthvað sem móðurborðið á sök á?
Takk fyrir..