Þetta er tölva sem að ég setti saman sjálfur og ég hef marg oft farið yfir hvort að allt sé alveg vel fast í og það virðist alveg vera, líka tekið örgjörvann úr til að gá hvort að hann fari betur í. Held að þetta sé engin vírus útaf því að hún restartar sér oft áður en hún er búinn að starta sér og líka vegna þess að hún virðist geta restartað ef að maður rekst lauslega í hana.
Var að spá í hvort að þið gætuð eitthvað mögulega hjálpað mér að finna út hvað er að, áður en ég fer með hana í viðgerð.
Takk
Bætt við 11. desember 2010 - 00:50
Gleymdi líka að segja að þegar að hún restartar sér þá virkar lyklaborðið stundum ekki.
Marklar