Góðan Dag.

Er að hugsa um að uppfæra vélina mína en er alveg kominn í marga hringi við val á móðurborði og væri gaman að heyra ykkar skoðanir.

Er með Coolermaster Dominator (CM 690)

Það sem ég er búinn að finna og heillar mig þessa stundina er:

MSI 790FX-GD70 Winki Edition
http://global.msi.eu/index.php?func=prodmbspec&maincat_no=1&cat2_no=171&cat3_no=&prod_no=1814

Asus Crosshair III Formula
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=2Y4dQFaJ6gPN18cQ

Asus M4A88TD-M/USB3
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=Ta95CVPnAzVDwMyG&templete=2

Sapphire PC-AM3RS790G - PURE CrossFireX 790GX
http://www.sapphiretech.com/presentation/product/?leg=&psn=000102&pid=250

Hvaða móðurborð mynduð þið taka og afhverju ?
Eða er kannski eitthvað annað og betra sem þið mælið með frekar ?

Var einnig að pæla í 1xATI5850 en er núna kominn á að fara í Crossifre 2x5770, hver er ykkar skoðun ?