þess vegna ætla ég ekki að kaupa Delta viftuna, heldur papst (sem er að keyra á c.a. 20db, delta keyrir á 60db)
sko, þar sem ég hef skoðað þetta framm og til baka þá myndi ég kaupa mér eitthvað Heatsink/viftu combo (alls ekki Thermaltake Orb rusl).
Síðan tekur þú 60mm viftuna af heatsinkinu og mixar einhverja sæmilega 80mm kassaviftu (papst, coolermaster eða eitthvað sambærilegt). keyptu viftu sem er með svona 30cfm loftflæði og keyrir á svona 2800 - 3500 snúningum.. þá færðu frábæra kælingu og lágmarks hávaða..
þú mixar viftuna á heatsinkið með góð strigalímbandi t.d. en ekki líma samt of mikið fyrir loftrákirnar á heatsinkinu.
skítamix en svínvirkar.. annars lendir þú alltaf í hávaðaveseni.. 60mm viftur sem keyra á 5000rpm og uppúr er dauði.