3D Mark stig eru ágæt fyrir þá sem eru að pæla í FPS miðað við núverandi staðla í leikjum. En Geforce 4 MX er í raun Geforce 2 með betri minnistækni og supportar því ekki marga fídusa sem eru í Geforce 4 TI kubbnum. Því mun fólk verða fyrir vonbrigðum með kortið þegar það fer að sjá Doom 3 og UT 2003 keyra á tölvum með Geforce 4 TI kortið, spurningin er því sú, ertu til í að borga 20k núna og 40k seinna þegar þú hefur orðið fyrir vonbrigðum, eða viltu vera sniðugur og bíða þangað til að Geforce 4 TI er orðið þarft til nota og okurverslanir íslands hafa lækkað verðið.<br><br>Með bestu kveðjum, kjwise
<li><a href="
http://www.kjwise.com">kjwise.com</a