Ég keypti mér TeleViewer 1600 frá Trust í haust. Ég plöggaði honum í fartölvuna mína. Og virkaði fínt.
Síðan skipti ég um stýrikerfi í tölvunni frá Windows Me yfir í XP.
Þá virkar ekki tækið. T.d ég finn ekki í XP hvar ég breyti frá CRT yfir í LCD og öfugt.
Ég nota scart tengi svo það ætti ekki að vera vandamál.
Þegar ég kíki á sjónvarpið þá kemur No connection sem þíðir einfaldlega að sjónvarpið og tölvan tengjast ekki.

Please hjálpið mér.

Afsakið stafsetningar villurnar.
Larven salutes you