Já ég var nefnilega að fá töluna úr viðgerð fyrir stuttu eftir að windowsið í henni eyðinlagðist, það þurfti semsagt bara að reinstalla því, og það kostaði mig 15 þúsund.. að láta gera það fyrir mig þó ég hefði geta gert það sjálfur…
Núna mánuði seinna þá var ég að restarta tölvuni, og svo þegarhún er að ræsa sig þá koma svona 3 bíp - vaarlega kemur 1 bíp þegar húnkveikjir á sér…. og skjárinn er alveg svartur, en ég heyri allt se er að gerast í tölvuni, eins og vinir míir að hringja í mig á skype og allt þannig, en skjárinn er alveg svartur.
búinn að prufa að afengja allt og tengja aftur, restarta nokkru sinnum, held að skjákortið sé ónýtt en ég er ekkki alveg viss… Veit eh hvað er að? svo ég þurfi ekki að fara með hana í viðgerð í 3 skiptið og bara keypt nytt skjákort ef það er það sem er bilað.. ?:S