Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína og er að reyna að finna út hvað ég get notað og hvað ég ÞARF að skipta um, ég er enginn expert svo ég gæti vel þegið hjálp.
Btw hún var keypt á 60þús 2008 svo hún er shit.
Þetta er það sem ég veit um tölvuna.
Kassinn: Hp eitthvað pínulítið rusl, mun kaupa nýjann.
Örgjafi: AMD Athlon™ 64 X2 Dual Core Processor 4200+ 2.20GHz
Vinsluminni: 2.0 GB
DirectX: 10.0
Skjákort: Ati Radeon HD 2400
Væri fínt ef einhver gæti sagt mér hvernig ég get fundið út restina :/
Ég fór í Device manager og computer properties til að finna hitt.