Ég þarf alltaf að spila með low graphics í flestum leikjum, þá meina ég þessum nýju leikjum s.s WoW, COD, o.fl. Nú var ég að fá ca. 35 þúsund kr. og er að pæla hvað ég ætti að upgrada í tölvunni minni, og ég ákvað að láta ykkur gefa mér smá tips þar sem ég er frekar slakur í þessu tölvu systemi,
Hér eru specs;
Örgjörvi: AMD Athlon™II X2 245
Skjákort: NVIDIA GeForce 8600GT
2.89 GHz og 3.12 GB af vinnsluminni s.s RAM.
Ég kann ekki að sjá hvaða móðurborð ég er að nota.
En hvað af þessu ætti ég að upgrada :) ?