Ég hef ákveðið að selja borðtölvuna mína eftir mikla umhugsun.
Ég er að selja hana því ég vill fá mér fartölvu fyrir skólann og ég get ekki aflað mér pening öðruvísi.
Sumt af þessu er enn í ábyrgð og sumt af þessu er að detta úr ábyrgð. Hinsvegar er allt af þessu í toppstandi.
Móðurborð: Keypt í Desember minnir mig hjá buy.is.
Örgjörvi: Keyptur í byrjun Janúar hjá Tölvutækni.
Vinnsluminni: Keypt sumarið 2007 hjá Tölvuvirkni.
Harður Diskur: Keyptur sumarið 2007 hjá Tölvuvirkni.
Aflgjafi: Keyptur af vini mínum sem að keypti hann hjá Kísildal sumarið 2007 minnir mig.
Skjákort 1: Keypt sumarið 2007 hjá Tölvuvirkni.
Skjákort 2: Keypt í Desember minnir mig af buy.is.
Kæling: Keypt sumarið 2009 hjá @tt.
Kassi: Keyptur í Febrúar hjá Tölvutækni.
Lyklaborð: Keypt sumarið 2009 hjá Tölvutækni.
Mús: Keypt hjá Tölvutækni í Mars.
Skjár: Keyptur sumarið 2007 hjá Tölvuvirkni.
Músarmotta: Keypt Sumarið 2008 hjá @tt.
Ég ætla ekki að selja hljóðkerfið mitt!
——————————–
http://spjall.vaktin.is/download/file.php?id=4949
http://spjall.vaktin.is/download/file.php?id=4882
http://spjall.vaktin.is/download/file.php?id=4883
——————————–
Tölvan mun koma með nýuppsettu stýrikerfi af Windows 7(ólöglegu :?) ef þess er óskað, einnig rykhreinsuð.
Ef þið hafið einhverjar spurningar sendið í pm eða síma 8489-3128.
——————————–
Byrjunarverð er 140þús! Ég sel hana samt ekki undir 120 þús. Tölvan fer til hæstbjóðanda.
Bætt við 6. júní 2010 - 21:24
Gleymdi að bæta við:
Mús: Razer Mamba.
Lyklaborð: Logitech G15.
Músarmotta: Steelseries stór.
Skjár: BenQ T221W 22".