Ég á nokkuð gamla borðtölvu og langar til að uppfæra hana soldið. Þessi tölva þarf ekkert að vera neitt súper, aðallega að geta keyrt wow frekar auðveldlega.
Það sem ég var að pæla í að uppfæra var

móðurborð:

MSI H55M-E33
Intel H55, 4xDDR3, 6xSATAII, 1xPCI-E 16X, HD skjákort með VGA, DVI og HDMI tengi, GB lan, 7.1 hljóð

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_270&products_id=5042&osCsid=55d831a8c112175e2428c5b00bc2149e

örgjörvi:

Intel Core i3 530 2.93GHz
4MB cache, 45nm, með skjástýringu, Retail

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_271&products_id=5043&osCsid=55d831a8c112175e2428c5b00bc2149e

vinnsluminni:

Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) ValueSelect
240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=5112&osCsid=55d831a8c112175e2428c5b00bc2149e

ég er með nvida Gforce 8600GT skjákort sem er ekkert svo gamalt þannig að ég ætla held ég að halda því. Aflgjafinn er bara 400 W og ég var að pæla hvort ég þyrfti þá ekki líka að bæta hann aðeins.

Ég hef ekki mikið vit á þessu og vill endilega fá ykkar skoðun