Sælir!

Ég var að fá mér Radeon 8500 kort sem á að leysa af gamla “góða” GeForce1 256 DDR kortið mitt.
Þegar ég set nýja kortið í vélina, kemur bara engin mynd á skjáinn, ekki neitt, ekki einusinni grænt ljós á skjáinn.
Ég er búinn að prófa kortið í annari vél og kemur þessi líka fína mynd þar. Þegar ég set svo gamla kortið í virkar allt.

Búinn að prófa að taka öll önnur kort úr, “cleara” BIOS'inn en ekkert virkar.

Spekkar sem skipta máli:
Abit KT7A-RAID 1.0 (nýjasti BIOS, var að uppfæra áðan)
XP 1600
768MB PC133 CAS2
Slatti af hörðum diskum og CD/DVD/CDRW
400W Powersupply
19" CTX skjár
Og svo fyrir Fragman: NEC diskettudrif ;)

Já, svona er þetta, maður getur stundum lent í vandræðum ;)

Einhverjar uppástungur?

BOSS
There are only 10 types of people in the world: