Hæ………….
Ég var að uppfæra stýrikerfi á gamalli vél fyrir kunningja minn
og setti netkort í hana til að komast á internetið. Svo þegar allt var tilbúið og leit mjög vel út þá ætlaði ég að taka netkortið úr henni og fór í device manager og uninstallaði kortinu þar ekkert mál það kom upp gluggi um að það þyrfti að endurræsa ég endurræsti og BOOMMM hún dó. Þegar ég kveiki á henni í dag þá kviknar ekki á skjánum og hún bootar sig ekkert upp það heyrist aðeins í disknum til að byrja með en ekkert gerist ekkert píp ekki neitt.
HVAÐ ER AÐ???????????????????????????????