Þú skalt varast kort sem eru með “hringlaga” tengi aftan á. Þetta eru 10 mbps kort sem eru frekar gömul og léleg. Þetta gildir líka um kort sem eru með “dual” tengjum, þeas, bæði hringlaga og kassalaga.
Þau kort sem aðeins eru með kassalaga tengi eru þau sem keyra á 100 mbps. Þannig er best að kaupa. Mér finnst gerðirnar af netkortum skipta mjög litlu máli.
Til að tengja tvær tölvur saman munt þú þurfa crossed twisted pair snúru.
Hún virkar ekki ef þú tengir í hub/switch. Þá þarftu venjulega twisted pair snúru (oft kölluð TP-snúra).
note. Kaupa 100 mbps kort, ekki kaupa 10 mbps kort.<br><br>- - - - - - - - - - - - - -
<a href="
http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère
</a