skjákort
ég er að pæla í að fá mér skjákort á 20000 eða minna og með hvaða korti mundu þið mæla með. Eru að koma ný kort í sumar sem eiga eftir að breita miklu og á ég að bíða eða bara kaupa núna. Afsakið stafsetninguna ég er með lesblindu.