Þú hefur ekkert með þetta að gera einsog staðan er í dag.
Það er ekki fyrr en í sumar sem að UT 2003 kemur út og þá mun kortið fara að geta sýnt getu sína, og einnig þegar að Doom 3 kemur, þá verður líklegast mjög gaman að eiga Geforce 4.
Auðvitað skulum við muna það að Geforce 4 MX er rusl og að herra Carmack, sem er aðalsnillingurinn á bakvið iD software hefur sagt að Geforce 4 MX muni EKKI duga fyrir Doom 3.
Þannig að það er lang hagstæðast að bíða með að kaupa svona dýra græju þangað til að hún verður nothæf og þá verður hún líka vonandi orðin ódýrari, enda á ennþá eftir að sjá hvert útspil Ati, EINA SAMKEPPNISAÐALANS í dag á þessum markaði, á eftir að verða.<br><br>Með bestu kveðjum, kjwise
<li><a href="
http://www.kjwise.com">kjwise.com</a