mæli með að fá þér bara góða borðtölvu og létta fartölvu til að vera með í skólanum eða eitthvað álíka þegar maður ferðast og þannig…
fer ekkert vel með fartölvur að nota þær sem leikjatölvur og mjög vitlaust þar sem það er orðin það hröð þróun á öllum raftækjum að þegar þú kaupir tölvuna og gengur út úr búðinni þá er tölvan þín úrelt og algjört drasl, það kostar allt of mikið að uppfæra eitthvað í fartölvu og nær hún líka alldrei sömu gæðum og borðtalva fyrir sama pening…
notaði fartölvu sem leikjatölvu í mörg ár en gafst upp á því þar sem ég hef farið í gegnum 2 fartölvur á því að spila þunga leiki í þeim, verið að lagga endalaust og getað ekki spilað leiki sem mér langar að spila því tölvan er ekki nógu öflug.
keypti mér borðtölvu fyrir leikina og ef ég þarf að uppfæra eitthvað er ekki neitt vandamál við það, bara skotist í næstu tölvuverslun og uppfært það sem vantar, og kostar mig mun minna að reka en fartölvuna, getur fengið mjög ódýrar fartölvur fyrir svona ritvinnslu og þannig lagað og fengið þér þá fína borðtölvu líka
Bætt við 19. mars 2010 - 19:19
einnig ef þú ert að panta af netinu tölvu geturu búist við að þetta muni kosta mun meira, veit um tilfelli þar sem strákur fékk jólagjöf frá pabba sínum frá bandaríkjonum og það var iPod eitthvað og hann þurfti að borga 32 þúsund til að leysa gjöfina út, svo þú gætir búist við einhverjum 50 þúsund aukalega
01000111 01100101 01100101 01101011 00100000 01010111 01101111 01110010 01101100 01100100 00100001 00001101 00001010