Ég óska eftir turni sem kemur til með að vera notaður sem server.
Ég ætla mér að keyra xUbuntu svo turninn þarf ekki að vera öflugur.
Ég þarf að getað keyrt minnst fjóra Sata2 harða diska en annars er mér sama um móðurborð, örgjörva etc. bara að turninn virki.
Ég skoða öll tilboð bæði Mac eða PC.