daginn,

ég er hérna með 3 harðadiska ( 2 seagate og 1 WD )

ég er nýbúin að setja annan Seagate upp ( 1tb ) og ætla runna hann sem slave( geymslu )

þannig er mál með vexti að þegar ég setti hann upp í fyrsta sinn þá datt allt út og talvan bara veit ekki upp né niður

og finnur nú ekki fyrrverandi Seagate ( 500gb diskinn ) sem er boot diskurinn,, og þar af leiðandi get ég ekki bootað tölvuna mina…

ég er buin að leita í BIOS-inum og hun sýnir ekkert merki um að ég sé með Seagate (500gb boot) tengdan yfir höfuð… og finnur heldur ekki Seagate (1tb diskinn) hvort sem ég hef hann sem master eða slave…

en hun finnur alltaf WD diskinn sem er 320gb og hefur alltaf verið notaður sem geymslu


Error messageið sem ég fæ er “ Hard Disk Boot Failure Insert System Disk Press Enter ”

ég persónulega veit ekki hvað ég er að klikka á herna, en það er eithvað að því seagate 500 og WD 320 hafa alltaf verið saman og hef oft aftengt þá og verið að vesenast

-þetta eru allt SATA2 diskar

hjálp ?