Vá, just wow!
Gæji sem heldur að tíðnin á örrum og megabæti á skjákortum segja allt til að meta afköstin, þá þarf eitthvað að kynna sig betur hlutina.
Ég mæli með því að sá aðili sem kom með spurninguna ignori það sem megacool sagði, veit greinilega ekkert hvað hann er að tala um.
En fyrir þig megacool sem lesefni þá aðallega fyrir skjákortin þá skaltu lesa til um minnisbreidd (memory bus), stream processors, týpa minnis og tíðnir á kortum.
En þetta eru svosem allt faktorar sem ekki er hægt að fara yfir á fartölvum vegna þess þær eru ekki fyrst og fremst hannaðar með þetta í huga og aldrei gefið upp, líka mismunandi eftir framleiðendum.
Svo munurinn á 256 og 896mb skjákorti á lappa er engin.
Þá er best að kynna sér eitthvað sem heitir TurboCache ef þú veist hvað það er, því skjákortin í fartölvum eru nánast ALDREI með svona mikið “true” minni.
Bætt við 31. desember 2009 - 16:36 duel-core 2.1ghz það er ekki gott fyrir leiki.
Dual Core ekki gott fyrir leiki!?
HAHAHAHAHAHA!
Já verð að segja að kallinn tali alveg útum rassgatinu og hefur greinilega ekki gert sér góð kaup seinast þegar að hann leitaði sér eftir lappa fyrir leikjaspilun.