Ég er með 2 cd drif og tvo harðadiska og var að kaupa þann þriðja. vandamálið er að það eru bara tvö IDE port á móðurborðinu sem þíðir að að mínu viti 4 tæki (allavegna miðað við þessar venjulegu snúrur). Mín spurning er hvort það sé til eithvað PCI kort sem leyfi manni að tengja fleyri hd diska við tölvuna? Eða hvort það sé einhver önnur lausn sem gerði manni kleift að nota 3 - 4 harðadiska í einu samhliða cd drifunum?
Harm.