hæ ég er að leita að hlutum til að geta sett saman litla en nothæfa tölvu fyrir litlu systur ef einhver á inní skáp gamla 200 mhz eða stærri móbó og örra minni í solleis eða bara ef ykkur dettur eitthvað í hug að ég gæti notað þá get ég komið og hirt það frá ykkur frekar en að það taki bara pláss í geymslunni.póstið bara svörum hér eða sendið mér e-mail á vertical@isl.is
litla systir yrði voða þakklát :)