Tölvan frýs alltaf
Þetta hefur gerst áður en það eru nokkrir mánuðir síðan þetta gerðist síðast, en tölvan mín er byrjuð að frjósa bara í tíma og ótíma, en oftast þegar ég er nýlega búinn að fara inná userinn minn. Ég er búinn að láta vírusvörnina skanna tölvuna nokkrum sinnum og hún finnur aldrei neitt, er með forrit sem heitir CCleaner og hann hreinsar eitthvað líka, en hún frýs samt. Hjálp væri vel þegin