Skjákortið mitt er byrjað að vera með vesen og ég ætla að sjá hvort að einhver sé að selja annað.

Ég hef verið með Inno3D GeForce 8800GTS 320MB OC og það hefur aldrei klikkað þannig ég væri ekki á móti öðru þannig.

Þetta er samt ekkert heilagt þannig endilega hafið samband ef að þið eruð að selja PCI-E skjákort á góðu verði.

Bætt við 26. nóvember 2009 - 15:23

Þetta var víst vinnsluminnið sem að vildi ekki boota tölvunni og það er núna búið að endurnýja það.

Óska ekki eftir neinu, takk samt.
-