Ég fæ ekki skrifarann minn til þess að virka í XP. Ég er búinn að prófa öll skrifara forritin, Nero, Fireburner, CloneCD, CdrWin og Easy CD Creator. Ég er að reyna að búa til audio diska en forritið frýs bara strax í fyrsta laginu og ég verð að restarta tölvunni til að fá allt í lag.
Ég er með Plextor PW-8432T skrifara og nýjasta firmware-ið á honum, 1.09.
Tölvan:
Intel PII 450
Aopen ax6bc móðurborð
256mb minni
soundblaster live
geforce 256 ddr
Veit einhver hvað þetta getur verið?
Með fyrir fram þökk um hjálp,
B0b4F3tt