Stærð á harðadisk
Ég keypti mer í sumar utanáliggjandi harðadisk í tölvulistanum, 500gb Mybook, samt sem áður stendur bara að það séu 465gb sem komast fyrir á honum? á hann ekki að geta tekið heil 500 eða hvað? Ef ekki, hvers vegna þá?