það er eitt sem ég kann ekki sjitt í samband við tölvur og það er lan kerfi. ég er að reyna að tenga saman tvær tölvur önnur er með xp pro(ntfs) og hin með win 2000(fat 32). ég tengi þær saman með cross wire kapli. win 2000 vélinn er tengd við netið með usb adsl módemi. það væri frábært ef ég gæti tengt xp vélina við netið en það skiptir ekki eins miklu máli og að ná að shera gögnunum sem eru á tölvunum.

Ef þú hjálpar mér, ertu bestur!