Hef verið að reyna leita hjálpar hérna á korkinum með mismikla lukku. Er að reyna finna mér góðan turn til tölvuleikjaspilunar. Var mikið í því back in the days og hef algjörlega dottið úr hvað er gott nú til dags.

Hef svona áhuga á annaðhvort:

AMD
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010

Intel
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620

Hvort myndu þið taka? Er Intel að gera betri hluti en AMD eða öfugt? Og ef þið hafið betri tilboð sem þið vitið um, endilega póstið því með, augun opin fyrir öllu saman :)
Kveðja.