sælir, var að enda við að setja upp Windows 7 ultimate 64-bita og náði í nýjustu driverana af msi.com fyrir skjákortið mitt sem er MSI Nvidia GTX 285 OC.
Vandamálið er að þegar ég installaði þessu þá kom ekki inn control panellinn fyrir skjákortið svo ég geti configure'að það og svoleiðis.

Einhver með lausn hvernig ég fæ það inn hjá mér?

Er að tala um Nvidia umhverfið þar sem ég get fiktað í vsync, AA og þessháttar..
____________