
Vandamál við yfirklukkun.
Ég var að yfirklukka tölvuna mína og settings save-ast ekki:/. Ég setti í 3,4GHz og fór í “Exit setup and save settings” og ekkert gerist. Örgjörvinn minn er ennþá í 2,66 (er með E6750 BTW og P35 DS3L). Var alltaf með í 3,4 og núna save-ast engin settings. Hjálp væri vel þegin. :D