Málið er að ég setti upp XP í vélina mína og eftir það get ég ekki skrifað diska. Þetta er 3 ára gömul Compaq vél með 4 hraða skrifara (ekki gera grín að honum) en XP er ekki með drivar fyrir hann. Ég er búinn að fara á Copmaq.com en þar er ekkert að finna og ég fór á Win updatae og downloadaði öllu sem þar var að hafa en þar var ekki drivar fyrir þennan skrifara.
En svo fór ég í system og kíkti á properties yfir skrifarann þá stendur þar að hann virki properly. En ég get samt ekki skrifað neitt. En kannski er það nero sem er ekki að höndla þetta.
Hafið þið einhverja hugmynd<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.