
fartölva-skjávandamál
Ég er með acer 3660 og það hefur ekkert verið að henni nema rétt áðan þá kom blá lína lóðrétt vinstramegin á skjánum. Hún sést bara með svörtum bakgrunni. Ég hef ekkert misst hana, og það hefur ekkert högg komið á skjáinn. Get ég lagað þetta sjálfur?? Ég vill ekki fara á verkstæði og borga 5þúsund krónur. Getur einhver gefið mér nákvæmar upplýsingar hvernig á laga þetta?