Smá problem með sjónvarpstölvuna mína.
Það eru tveir diskar í tölvunni, einn fyrir stýrikerfi og svoleiðis og svo annar sem allt stuffið er á.
Stundum þegar það er búið að vera kveikt á henni í smá tíma er eins og seinni harði diskurinn detti út, er bara ekki þarna þó hann var þar þegar það var kveikt á tölvunni.
Síðan reboota ég og BIOSinn finnur hann en þá finnur Windowsið hann ekki, svo restarta ég kannski aftur eftir smá stund og þá finnst hann.
Bilun í harðadisk eða Windows í fucki ?