Sælir, ætlaði að gá hvort þið hafið lausn handa mér en málið er þannig að þegar ég spila eitthverja þunga leiki slekkur talvan alltaf á sér. Er búinn að komast að því eftir að fá forrit t.d Speedfan að þetta er harðadiskurinn sem er að hitna alltof mikið, hann er það heitur að maður getur varla lagt hendina ofaná hann hehe… meðan tölvan hja broðir minum þar er diskurinn bara volgur.
Þetta er 500GB diskur sem heitir WDC WD50.
Einhver með launs á þessu fyrir mig? Hvað get eg gert til að kæla hann niður, eru til harðadiskakælingar?