Tölvuviðgerðarnám er ekki til. Það eru til einhver einföld námskeið. Þau geta verið sniðug.
Allir almennilegir tölvumenn eru dýrari en mest af vélbúnaðinum sem þeir gera við. Þeir henda - en gera ekki við. Það eru bara einstaka nördar sem nenna þessu.
Strákarnir sem vinna hjá þessum tölvufyrirtækjum við að gera við vélar eru flestir sjálfmenntaðir í þessu og eru í þessu vegna þess að þeir kunna ekki nógu mikið til að verða almennilegir kerfisstjórar/forritarar/grafíknördar. Það er lítill peningur í þessu.
Ef þú hefur áhuga á vélbúnaði þá er besta leiðin til að fá að gera eitthvað í því að fara í tölvuverkfræði HÍ.