Svona screen tearing er alveg óþolandi þegar það á sér stað.
Það sem ég hef komist af með þennan hlut er að hann hegðar sér aldrei eins.
Í vél hjá félaga mínum með Vsync Off á 7600GS korti var leikur að nafni Prey að teara alveg hrikalega og þurftum við að setja það á.
Hinsvegar á minni vél sem var með 8800GTS gerðist þetta ekki með Vsync off.
Það öfuga gerðist í RE5, ég fékk tearing en ekki hann :S
Þetta á líka við um fullt af öðrum leikjum, þetta er bara þessir fyrstu tveir sem ég man eftir.
Samt lendir hann í engu tearing í öðrum leikjum hjá honum með vsyncið off.
Þetta er mjög mismundandi eftir hardware og þá líka leikjum hvort maður verður var við svakalegt tearing, fer líka eftir grafíkstillingum í leikjum.
Mín meðmæli er bara að stilla það “af” og ef þú verður var við tearing, þá seturðu það bara á.
Kveðja…..