Hugsaðu þér bara flakkaran sem “minnislykil”, þá bara stóran.
Nei, þarft ekki að setja stýrikerfi á hann, þarft einungis að formata.
Stýrikerfið keyrir af HDinum sem er í tölvunni.
Ef þú myndir setja upp OS á flakkaran, þá værirðu í rauninni með tvö stýrikerfi :S, plús það að stýrikerfið á flakkaranum myndi bara virka á viðkomandi tölvu (driver issue, nema LIVE OS) og myndi vera löturhægt :S
Kveðja…..