Ég er að fara endurnýja borðtölvuna mína og ég fann þetta eftir að hafa skoðað margt og mikið frá tölvubúðunum hér á landi. Ég er líklegast að fara í þessa vél því ég er að leita mér af skja líka og vil ekki fara í mikinn pening.

Hvernig finnst ykkur hún miðað við þetta verð ?

Talandi um ágætis keyrslu fyrir Wow og Day of Defeat ? … Starcraft 2… diablo 3 ? :P

Hendið ykkar áliti á hana :)

Bætt við 2. september 2009 - 14:51
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1138
“Everything is so simple for you, either you don't understand it, or you don't care.