Hæhæ,
Ég spila WoW og eftir að nýji leikurinn kom út er ég alltaf með svona 10-20 FPS [frame rates per second.] og þegar ég er á fjölmennum stöðum er ég með svona 5-10. Er mjög lélegur í svona tölvu systemi.
Það sem ég var að spá var að bæta:
Örgjörva:
http://kisildalur.is/?p=2&id=705
Og..
Móðurborð:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1038
Annars er talvan mín svona núna:
AMD Athlon 64 processor 3000+
1.81GHz 2.5 GB of RAM
NVIDIA GeForce 8600 GT
veit ekki hvernig móðurborð :<
En er skjákortið og vinnsluminnið ekki alveg fínt og yrði hún ekki frekar góð ef ég myndi bæta þessum örgjarva og móðurborð við?
Bætt við 31. ágúst 2009 - 18:08
Tölvan mín*