Þetta er í sjálfu sér nákvæmlega sama pakkið.
Sjálfur myndi ég taka allt annað móðurborð en það sem er í þessum pökkum, en það er bara ég :) (Gigabyte fan)
Eina sem freístar mín í Tölvuvirknis pakkan er kælingin.
Svo myndi ég sjálfur frekar taka Asus borðið heldur en MSI.
Einnig taka þeir fram að í kassanum fylgir 650W powerply, sem ég sé ekki minnst á í @tt pakkan, ég legg miklar kröfur á góðu PSUi.
@tt pakkinn er með stærri HDD úr Black línunni frá WD og með uppsettu stýrikerfi sem er alveg metið að 20.000 kr.- sirka.
Ég myndi segja, ef þú þarft að kaupa stýrikerfi, taktu hiklaust @tt pakkan.
En ef þú þarf þess ekki, þ.e.a.s reddað því sjálfur, þá myndi ég taka Tölvuvirknis pakkan.