sæl verið þið ég fékk tölvu gefins sem stórt fyrirtæki átti ég ætla að nota þessa tölvu sem auka heimilistölvu en núna standa málin þannig að ég kveiki á tölvuni og starta tölvuni með winXP disk í og ætla að setja hana upp á nýtt en þá er einhver læsing á tölvuni svo að ég tek harða diskinn úr og tengi hana við aðra tölvu og formata hann svoleiðis og set upp xp svo sting ég harða disknum aftur í hina tölvuna (fyrirtækjartölvuna) þá bara kemur upp einhver læsing og vesen er eitthvað annað en harði diskurinn í tölvuni að blocka að ég komist í tölvuna hvað gæti hugsanlega verið að? takk fyri