Ég er með windows vista á fartölvunni minni

Þegar ég kveiki á tölvunni bootar hún sér alveg eðlileg upp og allt er eðlilegt.. en þegar ég skrifa passwordið og ýti á enter þá verður skjárinn alveg hvítur eftir nokkrar sec.

Þegar ég boota henni upp í safe mode kemur það sama nema skjárinn verður svartur

Ég hef prófað að kveikja á henni 5-6 sinnum og í öll skiptin kemur þetta

Ég hef líka prufað að hafa hvíta dæmið í nokkra klukkutíma í von um að það fari á eitthverjum tímapunkti og ég komist inn í tölvuna en það virkaði ekki.

Þannig að ég spyr, veit eitthver hvað gæti mögulega verið að?