Ég var í borðtölvunni minni fyrir stuttu og þá slökknar allt í einu á henni. Ég prófaði að kveikja aftur og þá kveiknaði á henni í 2-3sec og slökknaði svo aftur, þetta gerðist í næstu 2-3 skipti sem ég prófaði líka. Þá prufaði ég að ýta power snúrunni lengra inn, þá virkaði að kveikja á tölvunni en hún bootar sér ekki upp og maður sér ekkert á skjánum.
Ég er búinn að prófa að ryksuga allt ryk úr tölvunni og gá hvort eitthver tengi losnuðu en það virðist ekki vera vandamálið.
Því spyr ég, veit eitthver hvað gæti verið að henni? :)